fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Fullyrða að Liverpool hafi rætt við umboðsmann Salah í mánuð – Mikill munur á kröfum og því sem Liverpool vill borga

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sky Sports hefur það eftir heimildum að Liverpool hafi verið í samtali við Ramy Abbas umboðsmann Salah frá því í síðasta mánuði.

Sky segir að samtalið hafi verið í gangi. Ekkert formlegt tilboð sé sett á borðið fyrr en samkomulag sé í höfn.

Samningur Salah rennur út eftir tímabilið en ummæli hans eftir sigur á Southampton um helgina hafa vakið mikla athygli.

Sky segir að munur sé á kröfum frá umboðsmanni Salah og því sem Liverpool sé til í að borga honum.

„Ég hef verið hérna lengi, það er ekkert félag eins og þetta. Það er ekkert boð á mínu borði um að framlengja,“ segir Salah um málið.

„Þegar allt kemur til alls þá er þetta ekki í mínum höndum.“

„Ég er meira fyrir utan þetta, ég ef ekki fengið neitt tilboð. Við erum að komast inn í desember og ég hef ekki fengið tilboð um að vera áfram hjá félaginu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær