fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Ed Sheeran biðst afsökunar á því að hafa hagað sér eins og asni um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 20:30

Ed Sheeran á tónleikum hér á landi Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn, Ed Sheeran hefur beðist afsökunar á því að hafa hagað sér eins og fáviti um helgina, þannig orðar hann hlutina.

Sheeran hefur verið sakaður um óvirðingu í garð Ruben Amorim stjóra Manchester United eftir leik gegn Ipswich um helgina. Sheeran heldur með Ipswich og er stór styrktaraðili hjá félaginu.

Hegðun Sheeran að labba inn í viðtalið og trufla það hefur vakið gríðarlega athygli og tónlistarmaðurinn sakaður um óvirðingu.

„Ég biðst afsökunar ef Amorim var móðgðaur í gær, ég áttaði mig ekki á því að viðtalið væri í gangi,“ segir Sheeran í yfirlýsinug.

„Ég var að heilsa upp á Jamie Redknapp. Líður eins og fávita en lífið heldur áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir
433Sport
Í gær

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti

Einkunnir leikmanna Íslands: Lélegur endir á ömurlegu Evrópumóti
433Sport
Í gær

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham