fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Ed Sheeran biðst afsökunar á því að hafa hagað sér eins og asni um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. nóvember 2024 20:30

Ed Sheeran á tónleikum hér á landi Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn, Ed Sheeran hefur beðist afsökunar á því að hafa hagað sér eins og fáviti um helgina, þannig orðar hann hlutina.

Sheeran hefur verið sakaður um óvirðingu í garð Ruben Amorim stjóra Manchester United eftir leik gegn Ipswich um helgina. Sheeran heldur með Ipswich og er stór styrktaraðili hjá félaginu.

Hegðun Sheeran að labba inn í viðtalið og trufla það hefur vakið gríðarlega athygli og tónlistarmaðurinn sakaður um óvirðingu.

„Ég biðst afsökunar ef Amorim var móðgðaur í gær, ég áttaði mig ekki á því að viðtalið væri í gangi,“ segir Sheeran í yfirlýsinug.

„Ég var að heilsa upp á Jamie Redknapp. Líður eins og fávita en lífið heldur áfram.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær