fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Segir að hann fái ekki nógu mikið hrós frá stuðningsmönnum Englands – Betri en Rooney og Kane

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enzo Maresca, stjóri Chelsea, segir að Jamie Vardy fái ekki það hrós sem hann á skilið frá ensku þjóðinni.

Maresca vann með Vardy á síðustu leiktíð hjá Leicester áður en hann tók við keflinu hjá Chelsea í sumar.

Vardy er orðinn 37 ára gamall en hann er enn á fullu og hefur skorað fjögur mörk í 10 leikjum í úrvalsdeildinni á tímabilinu.

,,Vardy er stórkostlegur leikmaður og fólk áttar sig ekki alveg á hversu góður hann er,“ sagði Maresca.

,,Ég veit að England hefur verið ansi heppið með framherja eins og Harry Kane, Wayne Rooney og marga aðra en ef þú spyrð mig þá hefur hann verið sá besti.“

,,Hann getur gert svo marga hluti á velli eins og að hlaupa inn fyrir vörnina og klára færin en það sem er sérstakt er hversu opinn hann er fyrir nýjum hugmyndum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá