fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Heimsfræg poppstjarna tapaði 3,5 milljónum á 90 mínútum – Ákvað að taka svakalega áhættu í gær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 20:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Poppstjarnan heimsfræga Jason Derulo tapaði ansi hárri fjárhæð í gær en hann er staddur á Englandi þessa stundina.

Derulo er nafn sem margir kannast við en hann hefur gefið út mörg heimsfræg lög í gegnum tíðina.

Að eigin sögn þá er Derulo stuðningsmaður Leicester City sem vann ensku úrvalsdeildina fyrir átta árum síðan.

Leicester spilaði við Chelsea í gær og tapaði 2-1 á heimavelli eftir að hafa skorað úr vítaspyrnu til að laga stöðuna í blálokin.

Derulo hafði mikla trú á sínu liði og ákvað að veðja 3,5 milljónum króna á sigur sem tapaðist að lokum.

,,Þegar ég er í Bretlandi þá snýst allt um fótbolta. Mínir menn í Leicester spila gegn Chelsea,“ sagði Derulo fyrir leik.

,,Ég ákvað að setja 25 þúsund dollara á mitt lið, Leicester. Hvaða lið haldið þið að vinni leikinn?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona