fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Heimsfræg poppstjarna tapaði 3,5 milljónum á 90 mínútum – Ákvað að taka svakalega áhættu í gær

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 20:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Poppstjarnan heimsfræga Jason Derulo tapaði ansi hárri fjárhæð í gær en hann er staddur á Englandi þessa stundina.

Derulo er nafn sem margir kannast við en hann hefur gefið út mörg heimsfræg lög í gegnum tíðina.

Að eigin sögn þá er Derulo stuðningsmaður Leicester City sem vann ensku úrvalsdeildina fyrir átta árum síðan.

Leicester spilaði við Chelsea í gær og tapaði 2-1 á heimavelli eftir að hafa skorað úr vítaspyrnu til að laga stöðuna í blálokin.

Derulo hafði mikla trú á sínu liði og ákvað að veðja 3,5 milljónum króna á sigur sem tapaðist að lokum.

,,Þegar ég er í Bretlandi þá snýst allt um fótbolta. Mínir menn í Leicester spila gegn Chelsea,“ sagði Derulo fyrir leik.

,,Ég ákvað að setja 25 þúsund dollara á mitt lið, Leicester. Hvaða lið haldið þið að vinni leikinn?“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Aubameyang snýr líklega aftur

Aubameyang snýr líklega aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Elanga staðfestur hjá Newcastle

Elanga staðfestur hjá Newcastle
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði

Virðist vera staðráðinn í að vera áfram og hafnar öðru tilboði
433Sport
Í gær

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“

Alexandra var vongóð: ,,Djöfull erum við að fara taka þær“
433Sport
Í gær

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“

Sveindís eftir leik: ,,Minn besti leikur kemur þegar það er ekkert undir“