fbpx
Mánudagur 27.október 2025
433Sport

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikur Manchester City verður um næstu helgi að sögn Pep Guardiola en hans menn eru í basli þessa dagana.

City tapaði 0-4 heima gegn Tottenham í úrvalsdeildinni í gær og er fimm stigum á eftir Liverpool sem á leik til góða.

City hefur tapað þremur leikjum í röð í úrvalsdeildinni og var alls ekki sannfærandi í stórtapinu í gær.

,,Þegar þú tapar 4-0 þá geturðu bara óskað Tottenham til hamingju. Við erum viðkvæmir í dag, við vorum í vandræðum með að skora mörk í leiknum og erum neikvæðir á velli,“ sagði Guardiola.

,,Við höfum tapað þremur leikjum íu röð í ensku úrvalsdeildinni en þurfum að svara fyrir okkur. Við erum ekki vanir þessari stöðu í lífinu. Stundum gerast svona hlutir og við verðum að sætta okkur við það.“

Guardiola var svo spurður út í það hvort City myndi missa af titlinum ef liðið tapar gegn Liverpool um næstu helgi.

,,Já. Liverpool vinnur, vinnur og vinnur. Við þurfum að hugsa um næsta leik frekar en lok tímabilsins. Við þurfum að taka eitt skref í einu og fyrst og fremst hugsa um að komast í Meistaradeildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sonur Ferguson rekinn úr starfi

Sonur Ferguson rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“

Matthías lýsir erfiðri ákvörðun fyrir nokkrum árum – „Það var ekki allt í lagi í kringum liðið“
433Sport
Í gær

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra

Slot viðurkennir að hann finni ekki svarið – Lið vita nú um veikleika þeirra
433Sport
Í gær

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“

Veltu fyrir sér næstu skrefum Halldórs – „Ég held að það sé augljós kostur“
433Sport
Í gær

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai

Fagnaði fertugsafmælinu í Dubai
433Sport
Í gær

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“

Gunnar hissa á umræðunni í kringum Hlíðarenda – „Eins og menn séu að mæta og heilsa upp á konuna þína“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“