fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Guardiola játar sig sigraðan ef liðið tapar næsta leik – ,,Erum ekki vanir þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úrslitaleikur Manchester City verður um næstu helgi að sögn Pep Guardiola en hans menn eru í basli þessa dagana.

City tapaði 0-4 heima gegn Tottenham í úrvalsdeildinni í gær og er fimm stigum á eftir Liverpool sem á leik til góða.

City hefur tapað þremur leikjum í röð í úrvalsdeildinni og var alls ekki sannfærandi í stórtapinu í gær.

,,Þegar þú tapar 4-0 þá geturðu bara óskað Tottenham til hamingju. Við erum viðkvæmir í dag, við vorum í vandræðum með að skora mörk í leiknum og erum neikvæðir á velli,“ sagði Guardiola.

,,Við höfum tapað þremur leikjum íu röð í ensku úrvalsdeildinni en þurfum að svara fyrir okkur. Við erum ekki vanir þessari stöðu í lífinu. Stundum gerast svona hlutir og við verðum að sætta okkur við það.“

Guardiola var svo spurður út í það hvort City myndi missa af titlinum ef liðið tapar gegn Liverpool um næstu helgi.

,,Já. Liverpool vinnur, vinnur og vinnur. Við þurfum að hugsa um næsta leik frekar en lok tímabilsins. Við þurfum að taka eitt skref í einu og fyrst og fremst hugsa um að komast í Meistaradeildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl