fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Lofaði að bjóða goðsögninni í mat ef þetta tekst á næstunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. nóvember 2024 13:00

Zola hér á varamannabekk Chelsea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cole Palmer, stórstjarna Chelsea, hefur lofað því að bjóða goðsögn félagsins í mat næst þegar hann skorar beint úr aukaspyrnu.

Goðsögnin er Gianfranco Zola sem hefur nú lagt skóna á hilluna en hann er enn mikill aðdáandi liðsins.

Palmer viðurkenndi það fyrr í vetur að hann væri ekki alveg viss um hver Zola væri en að hann væri merkilegur í tölvuleiknum EA Sports FC sem hét áður FIFA.

Palmer er ansi öruggur í sínum spyrnum en á nóg inni að sögn Zola sem vill sjá Englendinginn leggja sig allan fram á æfingasvæðinu.

,,Hann þarf að æfa sig meira. Hann lofaði mér því að hann myndi gera nákvæmlega það,“ sagði Zola.

,,Hann sagði einnig við mig að hann myndi bjóða mér í kvöldmat ef hann skorar úr aukaspyrnu eftir að hafa æft sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti

Á meiri möguleika á HM eftir komu Ancelotti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“

Mjög hræddur þegar hann heimsótti landið í fyrsta sinn – ,,Ég vissi ekki hvað var í gangi“
433Sport
Í gær

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United

Gleymdi maðurinn líka til sölu hjá United
433Sport
Í gær

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá

Ruben Amorim getur gleymt því að fá manninn sem hann vildi hvað mest fá