fbpx
Laugardagur 12.júlí 2025
433Sport

Séns á að Trent geti spilað en tveir mikilvægir leikmenn Liverpool ekki klárir í stóra viku

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. nóvember 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alisson, Diogo Jota og Trent Alexander-Arnold hafa allir glímt við meiðsli en óvíst er hvort þeir verði leikfærir fyrir næstu leiki.

Liverpool er á leið inn í skemmtilega viku en liðið mætir Southampton um helgina en svo taka við stórleikir gegn Real Madrid og Manchester City.

„Við verðum að bíða og sjá hvað gerist með þá,“ sagði Arne Slot.

„Þeir verða að komast í gang á æfingum með liðinu eftir að hafa verið að æfa einir, þetta er erfitt að segja.“

„Ég á ekki von á því að Alisson og Jota geti spilað þessa leiki en Trent er möguleiki.“

Slot situr á toppi ensku úrvalsdeildarinanr með Liverpool en hann hefur gert frábæra hluti á fyrstu mánuðum sínum í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu

Segir að framtíð Jackson sé í mikill hættu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“

Hundfúll eftir að liðinu var sparkað úr Evrópudeildinni – ,,Vondur dagur fyrir fótbolta“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans

Guardiola mætti á eftirsótta tónleika og hitti son söngvarans
433Sport
Í gær

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax

Ósáttur og vill fá bónusana greidda strax
433Sport
Í gær

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni

Arsenal sagt hafa engar áhyggjur af stöðunni
433Sport
Í gær

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag

Fá frábærar fréttir fyrir stórleikinn á sunnudag
433Sport
Í gær

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi

Skaut hressilega á sitt fyrrum félag eftir að hafa krotað undir í Sádi
433Sport
Í gær

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea

Gerrard hugsar enn um mistökin gegn Chelsea
433Sport
Í gær

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir

Madueke fer til Arsenal fyrir rúmlega 50 milljónir