fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Margir bregðast við tilkynningu Alfreðs í dag – „Þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. nóvember 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir hafa brugðist við þeim tíðindum að Alfreð Finnbogason hefur ákveðið að leggja knattspyrnuskóna á hilluna frægu. Magnaður ferill Alfreðs er á enda.

Alfreð er 35 ára gamall en ferill hans var mjög farsæll, hann rifti samningi við KAS Eupen í Belgíu á dögunum og hefur ákveðið að hætta.

Alfreð var atvinnumaður í þrettán ár en hann fór til Lokeren árið 2011 eftir að hafa orðið Íslands og bikarmeistari með Breiðablik.

Hann lék með Lokeren, Helsingborg, Heerenveen, Real Soceidad, Olympiakos, Augsburg, Lyngby og KAS Eupen erlendis.

Lengst af var Alfreð hjá Augsburg í þýsku úrvalsdeildinni. Alfreð lék 73 landsleiki fyrir Ísland og skoraði í þeim átján mörk.

Alfreð var fyrr í haust ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Breiðablik og hefur verið að vinna það starf undanfarið.

Kristbjörg Jónasdóttir:
Geggjaður 🙌 Til hamingju með frabæran feril 🤍🤍

Jón Júlíus Karlsson:
Besti knattspyrnumaður Grindavíkur frá upphafi. Til hamingju með magnaðan feril💛💙

Kristján Óli Sigurðsson:
Takk fyrir mig. Markið í Moskvu 2018 mun ALDREI gleymast.

Magnús Már Einarsson:
Til hamingju með magnaðan feril!

Viktor Karl Einarsson:
Fyrirmynd💚 Til hamingju með magnaðan feril!!

Aron Einar Gunnarsson:
Geggjaður vinur, og þvílíkur heiður að hafa fengið að deila með þér mögnuðum minningum! Alvöru fótbolta heili sem gaman hefur verið að fá að spila með ❤️ ég þakka bara fyrir mig

Þýska úrvalsdeildin:
Thank you for all the memories, Alfred! You were a pleasure to watch and we wish you nothing but the best for your future!

Orri Steinn Óskarsson:
takk fyrir mig vinur, fyrirmynd

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“

Viktor Bjarki einlægur eftir magnað augnablik – „Ég hef aldrei upplifað neitt þessu líkt“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Logi fær íslenska dómara

Logi fær íslenska dómara
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kveður KA og heldur heim á leið

Kveður KA og heldur heim á leið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan

Landsliðið kom saman í dag – Mikilvægir leikir framundan
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann

Kostulegt atvik frá Anfield – Var byrjaður að fagna marki þegar Salah fékk boltann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Í gær

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti

Valur fékk leyfi frá HK til að ræða við Hermann – Þeir sem ráða í Kórnum farnir að skoða aðra kosti
433Sport
Í gær

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“