fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Setur pressu á næsta landsliðsþjálfara – ,,Með gæðin til að vinna HM“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. nóvember 2024 21:23

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lee Carsley hefur sett pressu á Thomas Tuchel sem tekur við enska landsliðinu þann 1. janúar næstkomandi.

Carsley er í dag þjálfari Englands en hann kom vel út úr þessu landsleikjahléi með 3-0 sigri á Grikkjum og 5-0 sigri á Írlandi.

Carsley er þó aðeins tímabundið við stjórnvölin og hefur stýrt sínum síðasta leik áður en Tuchel tekur við.

Að sögn Carsley þá er England með lið sem getur farið alla leið á næsta heimsmeistaramóti sem fer fram 2026.

,,Ég held að við séum í góðri stöðu til að vinna HM. Við erum með gæðin til að ná því afreki,“ sagði Carsley.

,,Við erum með öll tólin til að vinna keppnina en við þurfum að passa að nota leikmennina í réttri röð.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“

Svartnætti yfir Carragher – „Nú verða alvarlegar spurningar bornar fram“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eftir hneyksli í barnaafmæli vakti klæðnaður hennar aftur mikla undrun – Sjáðu myndirnar

Eftir hneyksli í barnaafmæli vakti klæðnaður hennar aftur mikla undrun – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu

Talar um vírus í liði Liverpool – Segir að Slot verði að henda þessum úr liðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Valdi hóp fyrir undankeppni EM

Valdi hóp fyrir undankeppni EM
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hermann Hreiðarsson tekur við Val

Hermann Hreiðarsson tekur við Val
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun