fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

„Við erum 10000% að bæta okkur undir stjórn Heimis“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. nóvember 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Irish Propaganda er vinsæl stuðningsmannasíða fyrir írska landsliðið, þar telja menn að Heimir Hallgrímsson sé svo sannarlega á réttri leið með Írland.

„Ég er orðlaus,“ sagði Heimir Hallgrímsson þjálfari Írlands eftir mikinn skell gegn enska landsliðinu á Wembley í gær.

Írska liðið spilaði góðan fyrri hálfleik en allt breytist þegar leikmaður írska liðsins, Liam Scales fékk rautt spjald.

Ofan á það fékk England vítaspyrnu og komst í 1-0 á 53 mínútu leiksins. Fimm mínútum síðar var staðan 3-0 og endaði leikurinn 5-0 fyrir enska landsliðið.

Stuðningsmen Írlands sjá framfarir en Heimir hefur stýrt liðinu í sex leikjum. „Þá er árið 2024 á enda hjá Írlandi, við erum 10000% að bæta okkur undir stjórn Heimis. Fyrri hálfleikurinn gegn Englandi sýndi okkur það,“ segir í færslu þeirra.

„2025 verður rosalegt ár, umspil og svo leikir í undankeppni HM.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október

Blikar hefja leik í nýrri keppni í október
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City

Donnarumma búinn að skrifa undir hjá City
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool

Guehi í læknisskoðun hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman

Jackson fær skiptin til Bayern eftir allt saman
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Antony yfirgefur United í dag

Antony yfirgefur United í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“

Algjörlega gáttaðir á skiptingunni á Gylfa – „Hvað var hann að hugsa?“