fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Pabbinn ánægður með skref Brynjólfs – „Tók ábyrgð og fór upp með þeim aftur“

433
Sunnudaginn 17. nóvember 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Willum Þór Þórsson heilbrygðisráðherra var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Börn Willums hafa gert það gott í fótbolta en Brynjólfur Willumsson hefur til að mynda verið í síðustu tveimur landsliðshópum og gekk hann í raðir Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í sumar. Var hann áður hjá Kristiansund í Noregi.

„Hann var búinn að sýna af sér elju og dugnað í Noregi. Hann fór niður með félaginu, tók ábyrgð og fór upp með þeim aftur, þroskaðist mikið. Að takast á við meðbyr og mótlæti er hluti af þessu. Hann hefur sýnt það og fékk þetta tækifæri,“ sagði pabbi hans í þættinum.

Willum var sáttur við skrefið sem Brynjólfur tók í sumar.

„Groningen er mjög stór klúbbur og flott nöfn eins og Arjen Robben, Koeman og Van Dijk komið þar í gegn. Þú finnur það alveg.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Hide picture