fbpx
Þriðjudagur 02.september 2025
433Sport

Spilaði sinn fyrsta leik og var ‘frjáls’ – Lét til sín taka í frumrauninni

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. nóvember 2024 14:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Curtis Jones spilaði sinn fyrsta landsleik fyrir England á fimmtudag í 3-0 sigri á Grikkjum í Þjóðadeildinni.

Þessi öflugi miðjumaður var að sjálfsögðu ánægður með frumraunina í öruggum sigri þar sem hann skoraði þriðja markið.

Jones er leikmaður Liverpool og hefur fengið reglulega að spila í úrvalsdeildinni á tímabilinu.

,,Þegar ég spilaði þennan leik var ég frjáls. Ég spilaði með bros á vör,“ sagði Jones um sína reynslu.

,,Ég naut þess að spila þennan leik og er mjög ánægður með markið. Strákarnir í kringum mig hjálpuðu til.“

,,Við erum með lið þar sem ég get verið ofarlega, neðarlega og fengið boltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist

Hasar í kringum vítaspyrnu Bruno um helgina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“

Fetta fingur út í ákvarðanir Arnars um helgina – „Þetta er stórfurðulegt“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal

Glugganum skellt í lás í kvöld: Fáðu öll tíðindin á einum stað – Lammens mættur til United – Zinchenko fór frá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool

Læti hjá Palace – Hótaði að segja upp ef félagið myndi selja Guehi til Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda

Newcastle búið að ganga frá kaupum á Wissa fyrir 55 milljónir punda
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal gæti losnað við Zinchenko á síðustu stundu – Forest reynir að klára allt

Arsenal gæti losnað við Zinchenko á síðustu stundu – Forest reynir að klára allt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið

Sjálfsmark hjá nýrri stjörnu Liverpool – Ákvað að birta þetta myndband og lögreglan gæti nú farið í málið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin

Guehi verður leikmaður Liverpool í kvöld – Búið að skila inn fyrsta blaði til að klára skiptin