fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Breggst við rætnum kjaftasögum nú þegar hann er að mæta aftur til leiks

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. nóvember 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrrel Malacia bakvörður Manchester United hefur ekki spilað fótbolta í átján mánuði vegna meiðsla í hné, hann hefur gengið í gegnum erfiða tíma.

Malacia er vinstri bakvörður en hann var ekkert með á síðasta tímabili vegna meiðsla.

Rætnar kjaftasögur hafa verið á flugi um Malacia sem hefur ekkert tjáð sig á meðan hann var frá.

„Það var ekkert að þessu satt,“ en Malacia var sagður hafa verið handtekinn vegna tengsla við eiturlyfjahring.

„Ég var bara í meðhöndlun, ég var í Hollandi með fjölskyldu minni og æfði og svaf. Það var það eina sem ég gerði.“

Malacia er byrjaður að æfa aftur. „ÉG hugsaði alveg að ég væri að verða þreyttur á þessu, en ég gat ekki gefist upp. Það er ekki í mínu hugarfari,“ sagði Malacia.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu