fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

United, Arsenal, Liverpool og fleiri lið byrjuð að skoða skaðabótamál gegn City

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United, Arsenal, Liverpool og Tottenham eru öll farin að undirbúa það að leggja fram kæru á hendur Manchester City ef félagið verður dæmt fyrir brot sín.

Óháður dómstóll er nú að fara yfir mál City en félagið er ákært í 115 liðum af ensku úrvalsdeildinni.

City er sakað um brot þegar kemur að fjármálum en hin félögin telja sig hafa mál ef City verður dæmt.

Telja félögin sig þá eiga inni skaðabætur enda hefðu þessi félög náð betri árangri ef ekki hefði verið fyrir hið magnaða City lið.

Félögin telja sig hafa orðið af tekjum vegna árangurs City og ef félagið verður dæmt fyrir brot sín munu félögin fara í skaðabótmál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot