fbpx
Mánudagur 14.júlí 2025
433Sport

Heimir fagnaði sigri gegn Finnum – Óvænt úrslit í Frakklandi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 22:21

Heimir Hallgrímsson Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimir Hallgrímsson og hans menn í Írlandi unnu góðan heimasigur í kvöld en spilað var í Þjóðadeildinni.

Írland fékk Finnland í heimsókn í B deildinni þar sem eitt mark var skorað.

Evan Ferguson, framherji Brighton, sá um að tryggja Írum sigur og var þetta annar sigur liðsins af fimm hingað til.

Báðir sigrar Írlands hafa verið gegn Finnum en fyrri leiknum lauk með 2-1 sigri á útivelli.

Einnig í B deildinni spilaði England við Grikkland og hafði betur mjög sannfærandi 3-0 á útivelli.

Belgía tapaði 1-0 heima gegn Ítalíu í A deild og þá gerðu Frakkland og Ísrael óvænt markalaust jafntefli í París.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Segist hafa fengið ranga ráðgjöf hjá læknum félagsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess

Allt í apaskít eftir afmæli helgarinnar – Bókaði dverga og verður líklega kærður vegna þess
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann

Veskið áfram á lofti hjá Arsenal – Eru að kaupa áhugaverðan varnarmann
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram

Botnar ekki í því hvernig mesta „Woke“ félagið leyfði hinum grunaða nauðgara að spila áfram
433Sport
Í gær

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG

Chelsea heimsmeistari eftir frábæran sigur á PSG
433Sport
Í gær

Firmino fer til Katar

Firmino fer til Katar