fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Tjáir sig í fyrsta sinn um hegðun leikmanna Real: Létu ekki sjá sig á hátíðinni – ,,Hefði líklega ekki gert það sama“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 22:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodri hefur tjáð sig í fyrsta sinn um ákvörðun Vinicius Junior að mæta ekki Ballon d’Or afhendinguna á dögunum.

Vinicius er leikmaður Real Madrid en hann var í öðru sæti í kjörinu á besta fótboltamanni heims – aðeins Rodri hafði betur.

Vinicius og aðrir leikmenn Real neituðu að mæta á verðlaunaafhendinguna eftir að hafa frétt af því að Rodri myndi vinna verðlaunin.

Spánverjinn segist spá lítið í því sem leikmenn spænska liðsins ákváðu að gera og að hann horfi nær sínu eigin heimili.

,,Real Madrid er ekki mitt félagslið, ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því,“ sagði Rodri.

,,Ég einbeiti mér að mínu fólki, mínu félagi og minni fjölskyldu. Real Madrid og Vinicius eru með sínar eigin ástæður.“

,,Ég hefði líklega ekki gert það sama en það þýðir ekki mikið í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“