fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025
433Sport

Tjáir sig í fyrsta sinn um hegðun leikmanna Real: Létu ekki sjá sig á hátíðinni – ,,Hefði líklega ekki gert það sama“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 22:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodri hefur tjáð sig í fyrsta sinn um ákvörðun Vinicius Junior að mæta ekki Ballon d’Or afhendinguna á dögunum.

Vinicius er leikmaður Real Madrid en hann var í öðru sæti í kjörinu á besta fótboltamanni heims – aðeins Rodri hafði betur.

Vinicius og aðrir leikmenn Real neituðu að mæta á verðlaunaafhendinguna eftir að hafa frétt af því að Rodri myndi vinna verðlaunin.

Spánverjinn segist spá lítið í því sem leikmenn spænska liðsins ákváðu að gera og að hann horfi nær sínu eigin heimili.

,,Real Madrid er ekki mitt félagslið, ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því,“ sagði Rodri.

,,Ég einbeiti mér að mínu fólki, mínu félagi og minni fjölskyldu. Real Madrid og Vinicius eru með sínar eigin ástæður.“

,,Ég hefði líklega ekki gert það sama en það þýðir ekki mikið í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Cherki skaut City á toppinn

England: Cherki skaut City á toppinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Í gær

Vill of há laun fyrir Barcelona

Vill of há laun fyrir Barcelona
433Sport
Í gær

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“

Svaf hjá frægum manni og gagnrýnir kynlífið – ,,Ekki viss um að þeir væru sáttir með svona frammistöðu“
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“