fbpx
Miðvikudagur 03.september 2025
433Sport

Tjáir sig í fyrsta sinn um hegðun leikmanna Real: Létu ekki sjá sig á hátíðinni – ,,Hefði líklega ekki gert það sama“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 22:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rodri hefur tjáð sig í fyrsta sinn um ákvörðun Vinicius Junior að mæta ekki Ballon d’Or afhendinguna á dögunum.

Vinicius er leikmaður Real Madrid en hann var í öðru sæti í kjörinu á besta fótboltamanni heims – aðeins Rodri hafði betur.

Vinicius og aðrir leikmenn Real neituðu að mæta á verðlaunaafhendinguna eftir að hafa frétt af því að Rodri myndi vinna verðlaunin.

Spánverjinn segist spá lítið í því sem leikmenn spænska liðsins ákváðu að gera og að hann horfi nær sínu eigin heimili.

,,Real Madrid er ekki mitt félagslið, ég þarf ekki að hafa áhyggjur af því,“ sagði Rodri.

,,Ég einbeiti mér að mínu fólki, mínu félagi og minni fjölskyldu. Real Madrid og Vinicius eru með sínar eigin ástæður.“

,,Ég hefði líklega ekki gert það sama en það þýðir ekki mikið í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United

Nýliðarnir tóku ekki sénsinn á nýjum markverði United
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“

Elías í stöðugu stríði við stjörnu – „Sambandið okkar er fínt“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig um óvænta brottreksturinn – „Þetta var aldrei samband byggt á gagnkvæmu trausti“

Ten Hag tjáir sig um óvænta brottreksturinn – „Þetta var aldrei samband byggt á gagnkvæmu trausti“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag

Launapakki Martinez var eitthvað sem United vildi ekki taka – Hann sat og beið í allan gærdag
433Sport
Í gær

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“

Eiður Smári segir kostulega sögu af Auðunni Blöndal í New York – „Mig langaði að hverfa“
433Sport
Í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær

Guðjohnsen bræður sameinuðust í Laugardalnum í gær