fbpx
Laugardagur 07.desember 2024
433Sport

Staða dómarans versnar hratt – Nú var myndband af honum að taka kókaín á miðju móti að leka út

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 20:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vandræði dómaranas David Coote halda áfram en nú hefur verið birt myndband af honum að taka kókaín á Evrópumótinu í fótbolta í sumar.

Coote var að dæma á mótinu og hafa ensk blöð nú birt myndband af Coote að taka kókaín.

Dómarasamtökin segjast vita af myndbandinu og bætist það við rannsókn þeirra á máli Coote þar sem hann hraunaði yfir Liverpool og Jurgen Klopp.


„Jurgen Klopp er tussa,“ sagði Coote. Hann ræðir svo meira um Klopp og Liverpool en myndbandið virðist hafa verið tekið fyrir einhverju síðan.

„Hann las yfir mér þegar ég dæmdi leik hjá þeim gegn Burnley. Hann sakaði mig um að ljúga og lét mig heyra það. Ég hef engan áhuga á að tala við svona hrokagikk,“ segir Coote.

Coote var dómari í leik Liverpool og Aston Villa um helgina en þetta myndband gæti haft mikil áhrif.

Undir lokin á myndbandinu biður Coote um að myndbandið fari ekki neitt en nú er það farið út.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vuk í Fram

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigendur Chelsea sammála Maresca

Eigendur Chelsea sammála Maresca
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“
433Sport
Í gær

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“
433Sport
Í gær

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“
433Sport
Í gær

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari