fbpx
Laugardagur 07.desember 2024
433Sport

Maðurinn sem tók upp myndbandið umdeilda og lak því út settur til hliðar í starfi sínu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 09:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Kitt, maðurinn sem kom fram í ótrúlega leka myndbandi með David Coote, dómara í ensku úrvalsdeildinni hefur verið settur til hliðar í starfi sínu.

Kitt tók upp myndbandið og virðist bera ábyrgð á því að það lak út. Kitt starfaði sem yfirmaður hjá ráðningafyrirtæki.

Coote sjálfur hefur verið settur í bann en í myndbandinu virka þeir félagar vel í glasi og hrauna hressilega yfir Liverpool.

Myndbandið virðist nokkura ára gamallt og óvíst er af hverju það lak út núna.

Ljóst má að vera mikið ákall verður eftir því að Coote dæmi ekki aftur hjá Liverpool og líklega bara ekki aftur í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vuk í Fram

Vuk í Fram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigendur Chelsea sammála Maresca

Eigendur Chelsea sammála Maresca
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“

Ósáttur með vinnubrögð fjölmiðla: ,,Ég á það til að lesa það sem þið skrifið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið

Ronaldo reyndi að róa Benzema niður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“

„Afturelding ætlar í Bestu deildina til að gera hluti“
433Sport
Í gær

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“

Axel ræddi við fleiri félög og fékk tilboð vestan hafs – „Þegar við Jökull komum komum saman með fjölskyldum okkar kom ekkert annað til greina“
433Sport
Í gær

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“

Magnús Már brattur eftir að fjórir stórir bitar mættu á svæðið – „Þetta tók smá tíma af ýmsum ástæðum“
433Sport
Í gær

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari

Myndband af Guardiola veitast að stuðningsmanni fer eins og eldur um sinu – Sjón er sögu ríkari