fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Maðurinn sem tók upp myndbandið umdeilda og lak því út settur til hliðar í starfi sínu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. nóvember 2024 09:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ben Kitt, maðurinn sem kom fram í ótrúlega leka myndbandi með David Coote, dómara í ensku úrvalsdeildinni hefur verið settur til hliðar í starfi sínu.

Kitt tók upp myndbandið og virðist bera ábyrgð á því að það lak út. Kitt starfaði sem yfirmaður hjá ráðningafyrirtæki.

Coote sjálfur hefur verið settur í bann en í myndbandinu virka þeir félagar vel í glasi og hrauna hressilega yfir Liverpool.

Myndbandið virðist nokkura ára gamallt og óvíst er af hverju það lak út núna.

Ljóst má að vera mikið ákall verður eftir því að Coote dæmi ekki aftur hjá Liverpool og líklega bara ekki aftur í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag

Hafði ekki gerst í meira en tvö ár áður en kom að leiknum á Old Trafford á mánudag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola útilokar sölu

Guardiola útilokar sölu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær

Neville tók eftir þessari breytingu á stuðningsmönnum United í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Í gær

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar

Tíu félög í ensku úrvalsdeildinni vilja fá Mainoo í janúar
433Sport
Í gær

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum