fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Mikill fjöldi hlustaði á fyrirlestur Hareide

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 07:00

Age Hareide

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um liðna helgi fór fram endurmenntunarviðburður á vegum KSÍ og Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ). Fyrri hlutinn fór fram í Háskóla Reykjavíkur og seinni hlutinn í Fífunni í Kópavogi. Meðlimir í KÞÍ fengu frítt á viðburðinn og þátttakendur með UEFA/KSÍ þjálfararéttindi fengu 6 endurmenntunarstig. Alls voru þátttakendur um 50 talsins.

Í fyrri hlutanum var fjallað um samvinnu þjálfarateymis fyrir og í landsliðsverkefni þar sem Åge Hareide, Mounir Akhiat og Davíð Snorri Jónasson kynntu undirbúninginn fyrir verkefni hjá A landsliði karla. Åge er sem kunnugt er aðalþjálfari A landsliðs karla, Davíð Snorri er aðstoðarþjálfari og Mounir er leikgreinandi.

Í seinni hlutanum fjallaði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA um Sóknar vörn (e. Rest Defence). Sá hluti var jafnframt tvískiptur – fyrst var bóklegur hluti sem fór fram í HR og síðan verklegur hluti í Fífunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“

Kári Árnason gagnrýnir Arnar fyrir að velja ekki Gylfa í hópinn – „Af hverju er hann ekki með?“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“

Arnar Gunnlaugs ætlar að skoða hvað þurfi að laga – „Við failuðum á okkar markmiði“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
433Sport
Í gær

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist
433Sport
Í gær

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við

Hrafnkell nefnir leikmanninn sem hann sér hvað mestan mun á eftir að Arnar tók við
433Sport
Í gær

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“

Voru misbjartsýnir eftir að Arnar horfði framhjá Jóa Berg – „Ótrúlegt afrek“
433Sport
Í gær

Ronaldo sendur heim eftir hörmungina í Írlandi

Ronaldo sendur heim eftir hörmungina í Írlandi