fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Mikill fjöldi hlustaði á fyrirlestur Hareide

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. nóvember 2024 07:00

Age Hareide

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Um liðna helgi fór fram endurmenntunarviðburður á vegum KSÍ og Knattspyrnuþjálfarafélags Íslands (KÞÍ). Fyrri hlutinn fór fram í Háskóla Reykjavíkur og seinni hlutinn í Fífunni í Kópavogi. Meðlimir í KÞÍ fengu frítt á viðburðinn og þátttakendur með UEFA/KSÍ þjálfararéttindi fengu 6 endurmenntunarstig. Alls voru þátttakendur um 50 talsins.

Í fyrri hlutanum var fjallað um samvinnu þjálfarateymis fyrir og í landsliðsverkefni þar sem Åge Hareide, Mounir Akhiat og Davíð Snorri Jónasson kynntu undirbúninginn fyrir verkefni hjá A landsliði karla. Åge er sem kunnugt er aðalþjálfari A landsliðs karla, Davíð Snorri er aðstoðarþjálfari og Mounir er leikgreinandi.

Í seinni hlutanum fjallaði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA um Sóknar vörn (e. Rest Defence). Sá hluti var jafnframt tvískiptur – fyrst var bóklegur hluti sem fór fram í HR og síðan verklegur hluti í Fífunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við