fbpx
Sunnudagur 07.september 2025
433Sport

Lið helgarinnar í enska – Fjórir frá United en enginn frá Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. nóvember 2024 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var líf og fjör í ensku úrvalsdeildinni um helgina þar sem Liverpool vann góðan sigur á Aston Villa.

Liverpool er komið með fimm stiga forskot á toppi ensku deildarinnar.

Manchester United vann góðan sigur á Leicester og komast fjórir leikmenn í lið helgarinnar.

WhoScored sem velur liðið út frá tölfræði er einnig með þrjá frá Fulham og tveir komast frá Brentford í liðið.

Jordan Pickford markvörður Everton kemst svo í liðið en hann hélt hreinu gegn West Ham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Í gær

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester