fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Segir liðinu að fá inn 38 ára goðsögn – Lykilmaður frá í langan tíma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Eder Militao, lykilmaður Real Madrid, verður ekki með meira á tímabilinu vegna meiðsla.

Militao meiddist í gær er Real mætti Osasuna í La Liga en það fyrrnefnda hafði betur sannfærandi 4-0.

Militao meiddist illa í leiknum og verður lengi frá sem eru afskaplega slæmar fréttir fyrir Real sem berst um titilinn heima fyrir og í Meistaradeildinni.

Guti, fyrrum leikmaður Real, telur að það sé sniðug hugmynd að semja við goðsögn félagsins, Sergio Ramos, á nýjan leik en hann er fáanlegur á frjálsri sölu.

,,Þú verður að horfa á markaðinn. Sergio Ramos er án félags. Ég get séð hann koma, á frjálsri sölu,“ sagði Guti en Ramos er 38 ára gamall.

,,Hann spilaði með Sevilla í fyrra og stóð sig vel. Hann sér vel um sjálfan sig og getur boðið sína hjálp næstu sex mánuðina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“

Furðar sig á viðtali Arnars á Bylgjunni – „Mér er bara nákvæmlega sama“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði

Gæti loks verið á förum – Fengi áfram vel yfir 200 milljónir á mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi

Greina frá helstu ástæðum fyrir því að Maresca er ekki lengur í starfi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið

Sjáðu skilaboðin sem David Beckham sendi syni sínum eftir stanslausar fjölskylduerjur undanfarið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“

Óskar átti ummæli ársins – „Þetta var geggjað“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“

Ekki bara volæði í kringum landsliðið – „Ég trúi“