fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Segir liðinu að fá inn 38 ára goðsögn – Lykilmaður frá í langan tíma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ljóst að Eder Militao, lykilmaður Real Madrid, verður ekki með meira á tímabilinu vegna meiðsla.

Militao meiddist í gær er Real mætti Osasuna í La Liga en það fyrrnefnda hafði betur sannfærandi 4-0.

Militao meiddist illa í leiknum og verður lengi frá sem eru afskaplega slæmar fréttir fyrir Real sem berst um titilinn heima fyrir og í Meistaradeildinni.

Guti, fyrrum leikmaður Real, telur að það sé sniðug hugmynd að semja við goðsögn félagsins, Sergio Ramos, á nýjan leik en hann er fáanlegur á frjálsri sölu.

,,Þú verður að horfa á markaðinn. Sergio Ramos er án félags. Ég get séð hann koma, á frjálsri sölu,“ sagði Guti en Ramos er 38 ára gamall.

,,Hann spilaði með Sevilla í fyrra og stóð sig vel. Hann sér vel um sjálfan sig og getur boðið sína hjálp næstu sex mánuðina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun