fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Hrafnkell og Þorgerður sammála um að þetta sé bagalegt – „Ekki eins og það sé ekkert fjármagn þarna“

433
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is þetta skiptið.

Þar var að sjálfsögðu rætt um frækinn sigur Víkings á Borac Banja Luka frá Bosníu í Sambandsdeildinni á fimmtudag. Liðið kom sér í álitlega stöðu upp á að koma sér áfram á næsta stig keppninnar.

video
play-sharp-fill

Hrafnkell telur þó að það sé miður að leikir Víkings í Sambandsdeildinni hér á landi þurfi að vera spilaðir um miðjan dag á virkum degi vegna þess að ekki er völlur með lögleg flóðljós í boði.

„Klukkan 14:30 á fimmtudegi í roki. Þetta er ekki nógu gott,“ sagði Hrafnkell og Þorgerður tók undir þetta.

„Félögin, með KSÍ, verða að ryðja brautina. Það er ekki eins og það sé ekkert fjármagn þarna. Þau verða bara að tryggja það að allavega einn völlur sé með flóðljósum og vinna saman að því. Við erum bara að ná þeim gæðum í íslenskum fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“

Gunnar kallar eftir breytingum í samstarfi skóla og íþrótta á Íslandi – „Ég er að tala um ef Kalli brókar þrjá inni á baði, auðvitað á það ekki að fá viðgangast“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík

Eiður Aron fylgir Davíði Smára í Njarðvík
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona

Messi og fjölskylda þrá að flytja aftur til Barcelona
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi

Gætu losað Sancho fyrr – Áhugi frá hans fyrrum félagi
433Sport
Í gær

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius

Real Madrid setur sig í stellingar þar sem illa gengur að semja við Vinicius
433Sport
Í gær

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona

Lygilegar sögusagnir um leikmann Barcelona
Hide picture