fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Hollenski skemmtikrafturinn leggur skóna á hilluna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Babel, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur lagt skóna á hilluna 37 ára gamall en hann hefur sjálfur staðfest þær fregnir.

Um er að ræða fyrrum hollenskan landsliðsmann sem spilaði sinn síðasta landsleik fyrir um þremur árum.

Babel hefur ekki spilað fótbolta í um ár en hann var síðast á mála hjá Eyupspor í Tyrklandi.

Babel var opinn fyrir því að finna sér nýtt félag í sumar en eftir fá spennandi verkefni fóru skórnir á hilluna.

Vængmaðurinn lék með Liverpool frá 2007 til 2011 en á einnig að baki leiki fyrir lið eins og Ajax, Deportivo La Coruna, Besiktast, Fulham og Galatasaray.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni