fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Hollenski skemmtikrafturinn leggur skóna á hilluna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ryan Babel, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur lagt skóna á hilluna 37 ára gamall en hann hefur sjálfur staðfest þær fregnir.

Um er að ræða fyrrum hollenskan landsliðsmann sem spilaði sinn síðasta landsleik fyrir um þremur árum.

Babel hefur ekki spilað fótbolta í um ár en hann var síðast á mála hjá Eyupspor í Tyrklandi.

Babel var opinn fyrir því að finna sér nýtt félag í sumar en eftir fá spennandi verkefni fóru skórnir á hilluna.

Vængmaðurinn lék með Liverpool frá 2007 til 2011 en á einnig að baki leiki fyrir lið eins og Ajax, Deportivo La Coruna, Besiktast, Fulham og Galatasaray.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna

Heimir verður án tveggja leikmanna í undanúrslitum vegna leikbanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála

Semenyo á góðum afslætti í janúar – Stóru félögin á Englandi fylgjast með gangi mála
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“

Veltir því fyrir sér hvernig umræðan væri ef Arnar væri landsliðsþjálfari en ekki Arnar – „Ég vil ekki reka hann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur enskum félögum nýlega

Umboðsmaður Rashford fundaði með tveimur enskum félögum nýlega
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga

Sjáðu þegar allt ætlaði um koll að keyra á flugvellinum í Dublin eftir ótrúlegt afrek Heimis og félaga