fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Fáránleg hegðun mun kosta hann starfið: Hrækti í átt að dómaranum – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að leikmaður að nafni Hector Herrera þurfi að finna sér nýtt félag eftir óásættanlega hegðun á vellinum.

Herrera er leikmaður Houston Dynamo í MLS deildinni en hann fékk rautt spjald um síðustu helgi fyrir að hrækja í átt að dómara í leik við Seattle Sounders.

Dynamo hefur tekið ákvörðun um að framlengja ekki samning Herrera sem er 34 ára gamall.

Mexíkóinn hefur undanfarin tvö ár spilað með Dynamo eftir dvöl hjá Atletico Madrid en hann á að baki 105 landsleiki fyrir þjóð sína.

Herrera var ósáttur með ákvörðun dómarans í leiknum og ákvað að hrækja í átt til hans sem kostaði hann líklega starfið.

Herrera ber fyrirliðaband Dynamo en er nú búinn að spila sinn síðasta leik.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim

Lögðu út í tug milljóna kostnað en vænta þess að Reykjavíkurborg endurgreiði þeim
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag

Átta barna faðir handtekinn í fjórða sinn – Borgar ekki meðlag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið

Fögnuðu eins og brjálæðingar í beinni eftir að hafa tekið metið af okkur Íslendingum – Sjáðu atvikið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París

Segir að Messi hafi átt erfitt uppdráttar í París
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm

Vinna í því að framlengja samning tyrknesku stjörnunnar – Stórlið á Englandi sögð áhugasöm