fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Fáránleg hegðun mun kosta hann starfið: Hrækti í átt að dómaranum – Sjáðu myndbandið

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að leikmaður að nafni Hector Herrera þurfi að finna sér nýtt félag eftir óásættanlega hegðun á vellinum.

Herrera er leikmaður Houston Dynamo í MLS deildinni en hann fékk rautt spjald um síðustu helgi fyrir að hrækja í átt að dómara í leik við Seattle Sounders.

Dynamo hefur tekið ákvörðun um að framlengja ekki samning Herrera sem er 34 ára gamall.

Mexíkóinn hefur undanfarin tvö ár spilað með Dynamo eftir dvöl hjá Atletico Madrid en hann á að baki 105 landsleiki fyrir þjóð sína.

Herrera var ósáttur með ákvörðun dómarans í leiknum og ákvað að hrækja í átt til hans sem kostaði hann líklega starfið.

Herrera ber fyrirliðaband Dynamo en er nú búinn að spila sinn síðasta leik.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba

Meiri líkur á að Zidane fái kallið frekar en Pogba
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“

Kristján varpar fram kenningu um aðstoðarmanninn á Hlíðarenda – „Það er byrjað að brýna hnífana og það á bara eftir að dúndra þeim í bakið á Hermanni“
433Sport
Í gær

England: United vann sterkan sigur á Newcastle

England: United vann sterkan sigur á Newcastle
433Sport
Í gær

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“

Dómarinn vonaðist eftir því að Ronaldo myndi klúðra vítinu – ,,Augljóst að ég gerði mistök“
433Sport
Í gær

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“

,,Ég vissi af pressunni þegar ég kom til félagsins“