fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Arteta ósáttur eftir jafnteflið: ,,Þetta var svo lélegt“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. nóvember 2024 19:39

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var súr með að ná ekki þremur stigum gegn Chelsea í grannaslag í dag.

Leikurinn var heilt yfir nokkuð jafn en tvö mörk voru skoruð og lauk viðureigninni með 1-1 jafntefli.

Arteta vildi meira úr leiknum og hafði þetta að segja við Sky Sports eftir lokaflautið:

,,Ég er svekktari með að hafa ekki náð þremur stigum frekar en að vera sáttur með eitt stig og það mun líklega aukast eftir að ég horfi á leikinn aftur,“ sagði Arteta.

,,Að mínu mati þá stjórnuðum við þessum leik og vorum betri á mörgum vígstöðvum. Ég er mjög svekktur með markið sem við fengum á okkur, þetta var svo lélegt.“

,,Þetta er ekki það sem við viljum bjóða upp á og við sættum okkur ekki við svona.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar