fbpx
Sunnudagur 05.október 2025
433Sport

Trent sagður vilja fá laun sem Liverpool ætlar ekki að borga honum

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 9. nóvember 2024 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold leikmaður Liverpool er sagður vilja hærri laun en Liverpool er að bjóða honum núna. Samningur Trent rennur út næsta sumar.

Trent hefur mikið verið orðaður við Real Madrid en ensk blöð fjalla um málið.

Trent segir að Liverpool sé búið að vera að ræða við hann um nýjan samning en launakröfur hans eru sagðar miklar.

Trent er með 180 þúsund pund á viku í dag en hann er sagður vilja fara í hóp með Mo Salah með launahæstu leikmönnum í heimi.

Salah er með 350 þúsund pund á viku en þau laun ætlar Liverpool ekki að borga bakverðinum, samkvæmt enskum blöðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Ákveður að skella sér í stóru seðlana í Sádi-Arabíu

Ákveður að skella sér í stóru seðlana í Sádi-Arabíu
433Sport
Í gær

Óvænt endurkoma Ten Hag í kortunum?

Óvænt endurkoma Ten Hag í kortunum?
433Sport
Í gær

Eiður Smári telur endurkomu líklega en segir eitt og annað fráhrindandi – „Ég ætla að nefna eitt dæmi þar sem ég gat misst hausinn“

Eiður Smári telur endurkomu líklega en segir eitt og annað fráhrindandi – „Ég ætla að nefna eitt dæmi þar sem ég gat misst hausinn“
433Sport
Í gær

Knattspyrnudómari dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum

Knattspyrnudómari dæmdur í fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn þremur börnum
433Sport
Í gær

Segir söguna frá kvöldinu þar sem Channing Tatum breytti karlmönnum í Magic Mike – „Síðan heyrðist ekkert“

Segir söguna frá kvöldinu þar sem Channing Tatum breytti karlmönnum í Magic Mike – „Síðan heyrðist ekkert“