fbpx
Þriðjudagur 06.janúar 2026
433Sport

United og Arsenal á leið í stríð um þýska landsliðsmanninn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 8. nóvember 2024 10:00

Sane / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United og Arsenal eru bæði að setja allt á fullt í það að reyna að smeja við Leroy Sane.

Hægt er að hefja viðræður við Sane í janúar en samningur hans við Bayern rennur út næsta sumar.

Þýski landsliðsmaðurinn er ekki í stóru hlutverki eftir að Vincent Kompany tók við.

Sane kom til Bayern frá Manchester City árið 2020 en hefur sjálfur viljað fara aftur til Englands.

Bild segir að United og Arsenal leggi gríðarlega áherslu á það að fá Sane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Draumaráðningin væri Klopp í dag

Draumaráðningin væri Klopp í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti

Viss um að Salah verði ekki leikmaður Liverpool á þessum tímapunkti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn

Þetta er upphæðin sem United þarf að greiða Amorim eftir brottreksturinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setja sig í samband við Liverpool

Setja sig í samband við Liverpool
433Sport
Í gær

„Eins og hann væri ekki nógu stórt nafn til að stóru strákarnir hlustuðu á hann“

„Eins og hann væri ekki nógu stórt nafn til að stóru strákarnir hlustuðu á hann“
433Sport
Í gær

Eldheitur Amorim hjólaði í mann og annan á fréttamannafundi eftir leik

Eldheitur Amorim hjólaði í mann og annan á fréttamannafundi eftir leik