fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Víkingur borgar nokkrar milljónir fyrir hvern leik í Kópavoginum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 10:22

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. mætir Borac Banja Luka í Sambandsdeildinni í dag. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli og hefst hann kl. 14:30.

Það er ekki frítt fyrir Víking að spila í Kópavogi en samkvæmt heimildum 433.is er liðið að borga í kringum 5 milljónir fyrir hvern leik í Kópavogi

Víkingur R. vann frábæran 3-1 sigur gegn Cercle Brugge í síðasta leik sínum, en hafði áður tapað 0-4 gegn Omonia Nicosia.

Borac Banja Luka vann 1-0 sigur gegn APOEL Nicosia og gerði 1-1 jafntefli við Panathinaikos.

Víkingur þarf að spila heimaleiki sína á Kópavogsvelli þar sem UEFA gaf ekki grænt ljós á völlinn í Víkinni.

Breiðablik fékk ekki leyfi til að spila í Kópavogi í fyrra og þurfti að greiða væna summu til að spila á Laugardalsvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans
433Sport
Í gær

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts