fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Víkingur borgar nokkrar milljónir fyrir hvern leik í Kópavoginum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 10:22

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur R. mætir Borac Banja Luka í Sambandsdeildinni í dag. Leikurinn fer fram á Kópavogsvelli og hefst hann kl. 14:30.

Það er ekki frítt fyrir Víking að spila í Kópavogi en samkvæmt heimildum 433.is er liðið að borga í kringum 5 milljónir fyrir hvern leik í Kópavogi

Víkingur R. vann frábæran 3-1 sigur gegn Cercle Brugge í síðasta leik sínum, en hafði áður tapað 0-4 gegn Omonia Nicosia.

Borac Banja Luka vann 1-0 sigur gegn APOEL Nicosia og gerði 1-1 jafntefli við Panathinaikos.

Víkingur þarf að spila heimaleiki sína á Kópavogsvelli þar sem UEFA gaf ekki grænt ljós á völlinn í Víkinni.

Breiðablik fékk ekki leyfi til að spila í Kópavogi í fyrra og þurfti að greiða væna summu til að spila á Laugardalsvelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona