fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Hrekkjusvín tóku yfir Instagram færslu stjörnunnar – ,,Getur ekki verið svona súr og leiðinlegur“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland á ekki bara aðdáendur hann á einnig sína ‘óvini’ en hann birti færslu á Instagram í gær.

Haaland tjáði sig þar eftir leik Manchester City og Sporting sem fór fram í Meistaradeildinni á þriðjudag.

Sporting tók á móti City í þessum leik og kom öllum á óvart og vann 4-1 sigur þar sem Haaland klúðraði vítaspyrnu.

,,Það er aðeins ein leið til að horfa fram veginn eftir gærkvöldið – að leggja sig meira fram og koma sterkari til baka,“ sagði Haaland á Instagram.

Ákveðin hrekkjusvín hafa látið Haaland heyra það fyrir þessi ummæli og eru handvissir um að hann sjálfur hafi ekkert með aðganginn að gera.

Þessi hrekkjusvín eru á því máli að Haaland sjái um engan af sínum samskiptamiðlum og að skilaboð sem þessi geri ekkert nema villa fyrir fólki og hans aðdáendum.

,,Annað hvort ertu leiðinlegasti maður í heimi eða einhver er að stjórna þessum aðgangi fyrir þig,“ skrifaði einn við færslu Haaland.

Fleiri taka undir: ‘Þú getur ekki verið svona súr og leiðinlegur náungi. Almáttugur,‘ skrifar ananr og bætir sá þriðji við: ‘Máttu ekki tjá þig opinberlega? Þetta eru ekki tilfinningar, þetta er grín.’

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot

Fagnar komu Isak og ætlar að búa til vandamál fyrir Arne Slot
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum

Sextán ára undrabarn lést í hræðilegu slysi um helgina – Var að fara að upplifa drauminn í Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi

Þjálfari Frakka segist taka eftir þessari breytingu á Íslandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans
433Sport
Í gær

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði

Ísak þurft að þola svívirðingar í einkaskilaboðum í fleiri mánuði
433Sport
Í gær

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts

Hugsanleg uppstilling Arnars eftir meiðsli Alberts