fbpx
Miðvikudagur 31.desember 2025
433Sport

Enska sambandið skoðar mál – Frægur leikmaður í deildinni var sakaður um að nauðga þremur konum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 13:30

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrnusambandið er farið að skoða mál er varðar leikmann í deildinni sem hefur verið sakaður um þrjú kynferðisbrot.

Lögreglan hefur fellt öll málin niður. Ekki má nafngreina manninn.

Enska deildin skoðar nú málið frá verndunar sjónarmiðum en óvíst er hvert það mun leiða málið.

Maðurinn er sagður þekkt stærð í deildinni en strangar reglur gilda um það að nafngreina aðila á Englandi í svona máli.

Leikmaðurinn hafnar öllum ásökunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innkalla rakettupaka
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla

Arteta íhugar að styrkja hópinn vegna meiðsla
433Sport
Í gær

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United

Amorim sáttur við árið hjá Manchester United
433Sport
Í gær

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var

Landsliðsferli Aubameyang lýkur fyrr en áætlað var
433Sport
Í gær

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar

Viðurkennir að hann vilji fá Ter Stegen í janúar
433Sport
Í gær

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld

Fjórir leikmenn fjarverandi hjá United í kvöld