fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Arnar Gunnlaugs – „Þetta er sigur fyrir íslenskan fótbolta, erum komnir á kortið“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 16:56

Arnar Gunnlaugs

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta var virkilega öflug frammistaða, frá A-Ö,“ sagði Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkings var sáttur eftir góðan 2-0 sigur á FK Borac Banja Luka í Sambandsdeildinni í dag.

Sigurinn var afar mikilvægur, Víkingur er komið með sex stig og eitt stig í viðbót dugar líklega til að koma liðinu áfram.

„Ef maður er gráðugur hefði maður viljað fleiri mörk, það gæti skipt máli í lokin. Við vorum sterkir varnarlega, yfir höfuð mjög sterk frammistaða.“

„Við töluðum um að nota sársaukann frá sunnudeginum og nýta þá orku til að gera góða hluti. Þú þarft líka að hafa haus og hjartað, mér leið vel allan leikinn.“

Arnar vonast eftir því að Víkingur haldi dampi. „Þetta er sigur fyrir íslenskan fótbolta, erum komnir á kortið.“

VIðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Komið „Here we go“ á Mbeumo til Manchester United

Komið „Here we go“ á Mbeumo til Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum

Kristján heldur því fram að þetta sé launapakki Birnis á Akureyri – Sagður vera á ráðherralaunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann

Leikið á Reykjavíkurborg í Fossvogi í gær – Gáfu bjórinn frekar en að selja hann
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga

Stuðningsmenn Arsenal vel peppaðir eftir að hafa séð þessa flutninga
433Sport
Í gær

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met
433Sport
Í gær

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Í gær

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn

Chelsea skoðar að bjóða 80 milljónir punda í enska landsliðsmanninn
433Sport
Í gær

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho

United vill fá framherja Chelsea – Gætu notað hann sem skiptimynt til að fá Garnacho