fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Ætla að reyna að kaupa Trent frá Liverpool í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid ætlar sér að reyna að kaupa Trent Alexander-Arnold bakvörð Liverpool. Marca á Spáni segir frá.

Daniel Carvajal spilar ekki meira á tímabilinu og hefur Real mikinn áhuga á Trent.

Trent verður samningslaus næsta sumar og er vitað að Real Madrid ætlar að reyna að fá hann þá.

Félagið vill hins vegar reyna á þetta strax í janúar, nánast er útilokað að Liverpool selji hann þá.

Liverpool er að reyna að semja við Trent aftur og er ekki talið útilokað að þessi 26 ára leikmaður geri það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“

Lýsir erfiðum tuttugu dögum á vökudeildinni – „Því miður misstum við hana, litlu lungun hennar gáfust upp“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan

Horfa aftur framhjá Giggs í heiðurshöllina – Erfið mál í einkalífinu sögð ástæðan
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“

Deildar meiningar innan landsliðsins um markið – „Vildi meina að hann hafi skorað“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans

Hitti eiginkonu Rooney í fyrsta skiptið og fór þá að ræða sæðið hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sverrir ræðir fjarveru sína á leiktíðinni – „Það er bara undir mér komið“

Sverrir ræðir fjarveru sína á leiktíðinni – „Það er bara undir mér komið“