fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Gyokeres getur farið fyrir minni upphæð en klásúlan í samningi hans segir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. nóvember 2024 12:30

Viktor Gyokeres. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viktor Gyokeres framherji Sporting Lisbon hefur gert samkomulag við Sporting Lisbon að fara fyrir minni upphæð en klásúlan segir í samningi hans.

Gyokeres er einn heitasti framherji Evrópu en hann skoraði þrennu gegn Manchester City í gær.

Sænski framherjinn er með 83 milljóna punda klásúlu í samningi sínum. Hann getur hins vegar farið fyrir minni upphæð.

Gyokeres er á sínu öðru tímabili hjá Sporting eftir að hafa komið frá Coventry í næst efstu deild á Englandi.

Gyokeres er mikið orðaður við Manchester Untied eftir að Ruben Amorim stjóri Sporting samþykkti að taka við liðinu en Arsenal og fleiri lið hafa einnig áhuga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr

Gerrard vill ekki fara í starf á Englandi fyrr en í apríl – Myndi tapa tæpum tveimur milljörðum ef hann kæmi fyrr
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag

Líflína fyrir Jack Grealish – Sjáðu hver faðmaði hann á mánudag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford

Íslendingunum brugðið við að sjá þessa stjörnu United í nálægð á Old Trafford
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu

Nær óþekkjanlegur þegar hann mætti aftur til vinnu
433Sport
Í gær

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið

Allt var klappað og klárt fyrir endurkomu Messi – Þá kom höggið
433Sport
Í gær

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“

Slot ómyrkur í máli – „Staðan er óásættanleg“