fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Furðuleg færsla frá leikmanni United – „Gerum þetta persónulegt“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 19:46

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eitthvað virðist ganga á í lífi Alejandro Garnacho sóknarmanns Manchester United, færsla hans á Instagram vekur athygli.

Garnacho setti inn færslu þar sem maður labbar í myrkri og skrifar. „Gerum þetta persónulegt.“

Ekki er vitað hverju þetta tengist en Garnacho hefur fengið mikla gagnrýni eftir frammistöðu sína gegn Chelsea um síðustu helgi.

Hinn ungi sóknarmaður frá Argentínu fór illa með dauðafærin sín og var latur í varnarleiknum.

Fékk hann talsverða gagnrýni fyrir það en óvíst er hvort færslan tengist því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang

Upphitun fyrir stórleikinn með Stefáni Árna – Wall street, leigubílar og fáránlegt umstang
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu

Tvö tilboð bárust í Tottenham um helgina – Ítreka að félagið sé ekki til sölu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“

„Það verður erfitt en við reynum að gera það einhvern veginn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar

Tveir leikmenn United í kappi við tímann fyrir stórleik helgarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb

Liverpool útilokar að kaupa Guehi í janúar – Telja að sögurnar séu gabb
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann

Alberti blöskrar hvernig tekið var á málum í Árbænum um helgina – Hinn ungi Theodór settur í agabann