fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Amorim og lærisveinar slátruðu City í kvöld – Liverpool með magnaðan leik og Íslendingurinn spilaði hjá Dortmund

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Sporting Lisbon voru að kveðja Ruben Amorim sem stýrði liðinu gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Um var að ræða hans síðasta heimaleik sem stjóri liðsins.

Sporting vann ótrúlegan 4-1 sigur eftir að hafa lent undir í leiknum.

Viktor Gyökeres skoraði þrennu í leiknum en Amorim tekur við Manchester United á mánudag. Tvö af mörkum Gyökeres komu af vítapunktinum en í stöðunni 3-1 fyrir heimamenn klikkaði Erling Haaland á vítaspyrnu.

Liverpool vann auðveldan 4-0 sigur á Bayer Leverkusen þar sem Luis Diaz og Cody Gakpo voru á skotskónum í síðari hálfleik. Diaz skoraði þrennu.

Getty Images

Allt er í klessu hjá Real Madrid sem tapaði 1-3 gegn AC Milan á heimavelli, mikil pressa er að byggjast upp á Kylian Mbappe og félaga.

William Cole Campbell kom við sögu síðustu tíu mínúturnar hjá Dortmund í sigri gegn Sturm Graz. Markið var skorað eftir að Íslendingurinn kom við sögu,  Campbell er 18 ára en hann er með íslenskt og bandarískt vegabréf. Þetta var hans fyrsti leikur í Meistaradeildinni.

Celtic vann auðveldan og góðan sigur á RB Leipzig sem kom mörgum á óvart. Úrslit kvöldsins eru hér að neðan.

Úrslit kvöldsins:
PSV 4 – 0 Girona
Slovan Bratislava 1 – 4 Dynamo Zagreb
Bologna 0 – 1 Monaco
Dortmund 1 – 0 Sturm Graz
Celtic 3 – 1 Leipzig
Lille 1 – 1 Juventus
Liverpool 2 – 0 Leverkusen
Sporting 4 – 1 Manchester City
Real Madrid 1 – 3 AC Milan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA

Birnir Snær mjög óvænt á leið til KA
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ten Hag um Antony: ,,Við höfum ekki áhuga á honum“

Ten Hag um Antony: ,,Við höfum ekki áhuga á honum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig

Ótrúlegur leikur í Sambandsdeildinni: Unnu fyrri leikinn 4-0 en eru úr leik – Fengu 60 skot á sig
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met

Víkingar skoruðu átta mörk og settu met
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband

Heimsótti Bandaríkin og segir matinn ógeðslegan – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið

‘Niðurlægðu’ stjörnuna í færslu á samskiptamiðlum – Bað aftur um meiri tíma en fékk tusku í andlitið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Í gær

Tíðindi frá Englandi – United með nýtt tilboð í Mbeumo sem gæti endað í 70 milljónum punda

Tíðindi frá Englandi – United með nýtt tilboð í Mbeumo sem gæti endað í 70 milljónum punda
433Sport
Í gær

Klásúla í samningi Martinez – United tilbúið að borga meira til að skipta greiðslum

Klásúla í samningi Martinez – United tilbúið að borga meira til að skipta greiðslum