fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Amorim og lærisveinar slátruðu City í kvöld – Liverpool með magnaðan leik og Íslendingurinn spilaði hjá Dortmund

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. nóvember 2024 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Sporting Lisbon voru að kveðja Ruben Amorim sem stýrði liðinu gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Um var að ræða hans síðasta heimaleik sem stjóri liðsins.

Sporting vann ótrúlegan 4-1 sigur eftir að hafa lent undir í leiknum.

Viktor Gyökeres skoraði þrennu í leiknum en Amorim tekur við Manchester United á mánudag. Tvö af mörkum Gyökeres komu af vítapunktinum en í stöðunni 3-1 fyrir heimamenn klikkaði Erling Haaland á vítaspyrnu.

Liverpool vann auðveldan 4-0 sigur á Bayer Leverkusen þar sem Luis Diaz og Cody Gakpo voru á skotskónum í síðari hálfleik. Diaz skoraði þrennu.

Getty Images

Allt er í klessu hjá Real Madrid sem tapaði 1-3 gegn AC Milan á heimavelli, mikil pressa er að byggjast upp á Kylian Mbappe og félaga.

William Cole Campbell kom við sögu síðustu tíu mínúturnar hjá Dortmund í sigri gegn Sturm Graz. Markið var skorað eftir að Íslendingurinn kom við sögu,  Campbell er 18 ára en hann er með íslenskt og bandarískt vegabréf. Þetta var hans fyrsti leikur í Meistaradeildinni.

Celtic vann auðveldan og góðan sigur á RB Leipzig sem kom mörgum á óvart. Úrslit kvöldsins eru hér að neðan.

Úrslit kvöldsins:
PSV 4 – 0 Girona
Slovan Bratislava 1 – 4 Dynamo Zagreb
Bologna 0 – 1 Monaco
Dortmund 1 – 0 Sturm Graz
Celtic 3 – 1 Leipzig
Lille 1 – 1 Juventus
Liverpool 2 – 0 Leverkusen
Sporting 4 – 1 Manchester City
Real Madrid 1 – 3 AC Milan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Í gær

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“
433Sport
Í gær

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United
433Sport
Í gær

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt

Óttast um Yamal – Gæti orðið þrátlátt
433Sport
Í gær

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum

Arteta útilokar ekki að lið fari að draga sig út úr keppnum – Palace á að spila þrjá leiki á fimm dögum
433Sport
Í gær

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Í gær

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag

Gísli Eyjólfsson verður leikmaður ÍA í dag
433Sport
Í gær

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“