fbpx
Fimmtudagur 03.apríl 2025
433Sport

Myndband frá Old Trafford í gær vekur athygli – Casemiro urðaði yfir latan samherja sinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 10:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro miðjumaður Manchester United var ekki ánægður með liðsfélaga sinn Alejandro Garnacho í leiknum gegn Chelsea í gær. Garnacho var þá latur eftir að hafa misst boltann og það kostaði Casemiro.

Chelsea kom í heimsókn á Old Trafford en leikurinn var ekki of opinn og var lítið um opin marktækifæri. United fékk þó nokkur ákjósanleg færi í viðureigninni og þá aðallega Alejandro Garnacho sem átti ekki sinn besta dag.

United komst yfir í leiknum í seinni hálfleik en Bruno Fernandes skoraði úr vítaspyrnu eftir að Robert Sanchez hafði gerst brotlegur.

Moises Caicedo jafnaði metin fyrir Chelsea með flottu skoti fyrir utan teig eftir hornspyrnu.

Lokatölur 1-1 en atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“

Óskar Hrafn í ítarlegu viðtali – „Það upplifi ég í okkar klefa á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn

Aðeins 5 prósent eru eingöngu fótboltamenn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn

Bað menn um að „fela typpið“ þegar Michael Jackson kom í heimsókn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“

Spá fyrir Bestu deildina – 12. sæti: „Það er mikið um breytingar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið

Ekkja hins látna varpar nýju ljósi á andlátið
433Sport
Í gær

Horfa til Jesus og Ancelotti

Horfa til Jesus og Ancelotti
433Sport
Í gær

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“

Segir að De Zerbi sé búinn að missa traust Greenwood – ,,Þetta er ekki að virka“
433Sport
Í gær

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina

Vilja meina að hún hafi farið í misheppnaða lýtaaðgerð – Sjáðu myndina