fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Myndband frá Old Trafford í gær vekur athygli – Casemiro urðaði yfir latan samherja sinn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 10:00

Screenshot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Casemiro miðjumaður Manchester United var ekki ánægður með liðsfélaga sinn Alejandro Garnacho í leiknum gegn Chelsea í gær. Garnacho var þá latur eftir að hafa misst boltann og það kostaði Casemiro.

Chelsea kom í heimsókn á Old Trafford en leikurinn var ekki of opinn og var lítið um opin marktækifæri. United fékk þó nokkur ákjósanleg færi í viðureigninni og þá aðallega Alejandro Garnacho sem átti ekki sinn besta dag.

United komst yfir í leiknum í seinni hálfleik en Bruno Fernandes skoraði úr vítaspyrnu eftir að Robert Sanchez hafði gerst brotlegur.

Moises Caicedo jafnaði metin fyrir Chelsea með flottu skoti fyrir utan teig eftir hornspyrnu.

Lokatölur 1-1 en atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir

Ronaldo mætti með nýjasta úrið sitt í viðtal – Kostar 183 milljónir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks

Segir FH ekki hafa haft efni á því að kaupa Dag Fjeldsted – Snýr aftur til Breiðabliks
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið
433Sport
Í gær

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina

Dua Lipa lék tveimur skjöldum í Argentínu um helgina