fbpx
Sunnudagur 02.nóvember 2025
433Sport

Áhugaverð tíðindi frá Arsenal – Nánasti starfsmaður Arteta segir upp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 4. nóvember 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Daily Mail fullyrðir að Edu yfirmaður knattspyrnumála hafi ákveðið að segja upp starfi sínu hjá Arsenal. Ákvörðunin vekur athygli.

Í fréttinni kemur fram að breytingar á völdum í æðstu stöðum Arsenal gætu haft áhrif á ákvörðun Edu.

Daily Mail segir að frekari upplýsingar um uppsögn Edu ættu að koma í ljós á næstu 24 klukkutímum.

Edu og Mikel Arteta stjóri Arsenal hafa unnið náið saman síðustu ár til að breyta gangi máli hjá Arsenal.

Arsenal hefur verið nálægt toppnum síðustu ár en liðið hefur ekki unnið bikar í fjögur ár þrátt fyrir að vera of nálægt því.

Edu var leikmaður Arsenal á sínum tíma en hann hverfur nú á braut.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan

Guardiola líkir enska boltanum við NBA – Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“