fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Vongóðir fyrir sumarið en verðið gæti reynst of mikið – Var metinn á 100 milljónir

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 13:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tyrknenska stórliðið Galatasaray gerir sér vonir um að fá að kaupa sóknarmanninn Victor Osimhen endanlega næsta sumar.

Frá þessu greinir tyrknenski miðillinn Sozcu en um er að ræða 25 ára gamlan framherja sem er hjá félaginu í láni hjá Napoli.

Osimhen hefur heillað á undanförnum vikum en hann hefur áður verið orðaður við stórlið eins og Manchester United, Arsenal og Chelsea.

Chelsea var nálægt því að fá Osimhen í sínar raðir í sumar en hann endaði á að krota undir hjá Galatasaray út tímabilið.

Osimhen er talinn vilja spila í sterkari deild næsta sumar en Galatasaray er vongott um að geta keypt leikmanninn endanlega.

Napoli heimtaði 100 milljónir evra í sumar en Galatasaray er tilbúið að borga 50 milljónir sem gæti reynst of lítil upphæð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans

Roy Keane urðar yfir Mainoo og bróðir hans – Telur allar líkur á að hann hafi vitað af uppátæki hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“

Gary segir Óla Jó ekki segja allan sannleikann í ævisögu sinni – „Takk fyrir að nefna mig á nafn í bókinni“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann

Salah æðið heldur áfram í Egyptalandi – 99 prósent þjóðarinnar styðja hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin