fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Strax orðinn mjög vinsæll í borginni – Dýragarðurinn skírði jagúar sama nafni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Romelu Lukaku sé vinsæll á meðal margra í Napoli en hann er framherji liðsins í dag.

Lukaku hefur komið víða við á ferlinum en hann hefur leikið fyrir lið eins og Chelsea, Manchester United, Inter og Roma.

Dýragarður í Napoli hefur ákveðið að skíra ungan jagúar í höfuð Lukaku en hann ber nafnið Romelu.

Dýragarðurinn greindi frá þessu á Instagram síðu sinni en dýragarðurinn er ekki langt frá heimavelli félagsins.

,,Við erum ekki langt frá vellinum og fáum að upplifa það sem gerist á leikjum, við erum knattspyrnuaðdáendur,“ sagði Fiorella Saggase sem er yfirmaður staðarins.

,,Þetta er til heiðurs Napoli og við óskum þeim góðs gengis á tímabilinu.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Lo Zoo di Napoli (@lozoodinapoli)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“