fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Strax orðinn mjög vinsæll í borginni – Dýragarðurinn skírði jagúar sama nafni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að Romelu Lukaku sé vinsæll á meðal margra í Napoli en hann er framherji liðsins í dag.

Lukaku hefur komið víða við á ferlinum en hann hefur leikið fyrir lið eins og Chelsea, Manchester United, Inter og Roma.

Dýragarður í Napoli hefur ákveðið að skíra ungan jagúar í höfuð Lukaku en hann ber nafnið Romelu.

Dýragarðurinn greindi frá þessu á Instagram síðu sinni en dýragarðurinn er ekki langt frá heimavelli félagsins.

,,Við erum ekki langt frá vellinum og fáum að upplifa það sem gerist á leikjum, við erum knattspyrnuaðdáendur,“ sagði Fiorella Saggase sem er yfirmaður staðarins.

,,Þetta er til heiðurs Napoli og við óskum þeim góðs gengis á tímabilinu.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Lo Zoo di Napoli (@lozoodinapoli)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum