fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
433Sport

Reyndi að nýta símaskrána og hringdi í einn þann þekktasta eftir sigurinn – Tapaði veðmáli og þarf að borga

Victor Pálsson
Sunnudaginn 3. nóvember 2024 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja það að fyrrum írski landsliðsmaðurinn Damien Duff hafi verið vongóður á föstudaginn eftir leik sinna manna á Írlandi.

Duff er stjóri Shelbourne í efstu deild Írlands en liðið tryggði sér titilinn þar í landi eftir 1-0 sigur á Derry City.

Duff ákvað í kjölfarið að hringja í Jose Mourinho, fyrrum yfirmann sinn, en hann er í dag þjálfari Fenerbahce.

Mourinho og Duff unnu saman hjá Chelsea um tíma og náðu frábærum árangri en sá síðarnefndi er nú að reyna fyrir sér í þjálfun.

Shelbourne endar tímabilið með 63 stig á toppnum eftir 36 leiki og er þetta fyrsti deildartitill liðsins frá árinu 2006.

Duff fór enn lengra og bauðst til að borga leikmanni 500 pund ef Mourinho myndi ekki svara sem hann gerði ekki að lokum.

Myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Elías Már til Kína
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi

Manchester United þarf að keppa við peningana í Sádi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum

Stuðningsmenn Arsenal skilja lítið í kaupstefnu félagsins – Eze enn á óskalistanum
433Sport
Í gær

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli

Ný hárgreiðsla Neymar vekur athygli
433Sport
Í gær

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna

Þurftu að skrifa treyjunúmerið með tússpenna
433Sport
Í gær

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“

Cunha um treyjunúmerið: ,,Hugsa fyrst um Wayne Rooney“
433Sport
Í gær

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu

Utan vallar: Eins vont og hugsast gat – Erfitt að sjá Þorstein halda starfinu
433Sport
Í gær

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála

Tevez orðinn yfirmaður knattspyrnumála
433Sport
Í gær

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum

Eiga að vera spenntir fyrir manninum sem var með Mane, Duran og Ronaldo í vasanum