fbpx
Mánudagur 08.september 2025
433Sport

Engin pressa á Amorim næstu mánuðina – ,,Þarf ekki mikið að gera til að ná árangri með þennan hóp“

Victor Pálsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 18:55

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim verður undir engri pressu er hann tekur við störfum hjá Manchester United þann 11. nóvember.

Þetta segir Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, en hann telur að Amorim fái mikinn tíma til að koma sinni hugmyndafræði til skila í Manchester.

Amorim tekur við af Erik ten Hag sem var við stjórnvölin í um tvö ár en gengið batnaði lítið sem ekkert undir hans stjórn.

Carragher telur þó að Amorim hafi aðeins 18 mánuði til að skila titlum og árangri á Old Trafford – eitthvað sem mörgum hefur mistekist í gegnum tíðina.

,,Stuðningsmönnunum mun án efa líða vel til að byrja með. Allir nýir stjórar Manchester United fá góðar móttökur, ferskt loft. Það er ekki mikið sem þarf að gera til að ná árangri með þennan hóp á stuttum tíma,“ sagði Carragher.

,,Áskorunin mun koma eftir 18 mánuði – alveg eins og hún kom fyrir þá sem hafa yfirgefið Old Trafford. Þeir þurftu meiri tíma og þolinmæði til að rétta skipið við.“

,,Þá er hægt að dæma um hvort hann sé að búa til lið sem getur unnið titilinn eða Meistaradeildina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Allir æfðu í París
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“

„Við getum ekki beðið um mikið meira en þetta“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hver er staðan á Alberti?

Hver er staðan á Alberti?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“

Ísak Bergmann – „Búnir að tala mikið en núna sýndum við hvað við erum góðir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“

Þetta hafði íslenska þjóðin að segja um kvöldið – „Er ég að horfa á Barcelona eða?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar

Fyrsta byrjunarlið Arnars í undankeppni HM klárt – Elías í markinu og Mikael Egill byrjar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun

Landsliðið mætir Sameinuðu arabísku furstadæmunum á morgun