fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Amorim staðfestir að þetta hafi verið krafa hans – Fékk miklu betra tilboð frá öðru liði en United

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 2. nóvember 2024 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ruben Amorim segir að ein af kröfum hans í viðræðum við Manchester United væri að hann fengi að taka alla aðstoðarmenn sína með sér.

Búist er við að Amorim taki fimm aðstoðarmenn með sér á Old Trafford þegar hann tekur við.

Líklega verður ekkert pláss fyrir Ruud van Nistelrooy sem er tímabundinn stjóri liðsins í dag.

Amorim segir að fólk verði svo að átta sig á því að peningar eru ekki ástæða þess að hann tók við United.

„Sumir tala um peninga og United, það er ekki þannig. Önnur félög voru tilbúin að borga mér þrefallt hærri laun en ég sagði nei. Þetta er félagið sem ég vildi, Manchester United,“ sagði Amorim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“