fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Er nýtt ofurpar að fæðast? – Sveindís Jane sögð eiga í sambandi við fyrrum leikmann Arsenal

433
Föstudaginn 1. nóvember 2024 15:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Því er haldið fram að Sveindís Jane Jónsdóttir landsliðskona í knattspyrnu hafi fundið ástina í örmum Rob Holding, varnarmanns Crystal Palace.

Sveindís Jane er leikmaður Wolfsburg en Holding er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal.

Holding hefur verið í brekku á sínum ferli undanfarið og sögur verið í gangi um að hann fái ekki lenegur að æfa með aðalliði Palace.

Sveindís fylgir Holding á Instagram

„Þeir sem fylgjast vel með á internetinu, chatið rauðglóar. Það er skemmtilegt að þau eru að skiptast á lækum, sjáum til hvort Sandgerðingurinn sé farin að slá sér upp með varnarmanni Crystal Palace,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Dr. Football í dag.

Holding er 29 ára gamall og er sex árum eldri en Sveindís.

Holding var ungur að árum farin að missa hárið en lét græða í sig nýtt hár og er með þétt og gott hár í dag eftir vel heppnaða aðgerð.

Holding fylgir Sveindísi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina

Syrgja táning eftir skelfilegt fjórhjólaslys um helgina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins

Slot með augastað á leikmanni sem er nýkominn til Lundúnaliðsins
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Í gær

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær