fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Líkir De Ligt við fíl og segir honum að hætta að gera þetta

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 8. október 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hann hefur verið of mikið í ræktinni,“ segir Chris Sutton fyrrum leikmaður í ensku úrvalsdeildinni um Matthijs De Ligt varnarmann Manchester United.

De Ligt var keyptur til Manchester United í sumar en eins og flestir leikmenn United hefur hann verið í brasi.

De Ligt var skellt á bekkinn gegn Aston Villa um helgina en mætti til leiks vegna meiðsla Harry Maguire.

„Þegar hann var hjá Ajax kom hann inn af krafti, hann var sterkur en var líka liðugur og var fljótur að snúa þegar það kom áhlaup.“

„Hann virkar bara allur alltof stífur.“

Ian Ladyman ristjóri Daily Mail tók undir þetta. „Hann virkaði bara eins og fíll þarna í seinni hálfleik,“ sagði Ladyman.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn

Chelsea hefur samtal við enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt

Njarðvík leiðir eftir fyrri leikinn – Diouck skoraði og sá rautt
433Sport
Í gær

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Í gær

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli

Gústi Gylfa hættir með Leikni eftir að hafa bjargað liðinu frá falli