fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum enska stjarnan byrjar stórkostlega í Frakklandi – Hjálpar liðinu sem varð gjaldþrota

Victor Pálsson
Sunnudaginn 6. október 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum enski landsliðsframherjinn Andy Carroll er svo sannarlega að láta til sín taka í Frakklandi.

Carroll ákvað í sumar að hjálpa franska félaginu sem varð gjaldþrota og sent niður í fjórðu deild Frakklands.

Um er að ræða mjög stórt lið í Frakklandi en Bordeaux vann sinn fyrsta leik á tímabilinu í gær gegn Olympique Saumur.

Carroll skoraði tvennu til að tryggja 2-1 sigur en hann hefur nú skorað fjögur mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir félagið.

Bordeaux er í vandræðum í sínum riðli í fjórðu deildinni og er í fallsæti með sex stig eftir fimm leiki.

Carroll er 35 ára gamall í dag en hann á að baki níu landsleiki fyrir England og leiki fyrir lið eins og Liverpool, West ham og Newcastle.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag