fbpx
Laugardagur 20.desember 2025
433Sport

Sátu fyrir utan heimilið hjá manninum sem gæti brátt misst vinnuna sína – „Farðu til fjandans, ég mun ekki tala við þig“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2024 08:30

Gary Lineker.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að BBC muni á næstunni reka Gary Lineker úr starfi sem stjórnandi Match of the Day sem er einn vinsælasti þátturinn í bresku sjónvarpi.

Lineker hefur stýrt þættinum í 25 ár en samningur hans við BBC rennur út næsta vor en til skoðunar er að reka hann.

Þannig hefur Daily Mail undir höndum tölvupóst þar sem starfsfólk BBC er að semja tilkynningu til að greina frá því að Lineker sé hættur.

Lineker hefur verið launahæsti starfsmaður BBC í mörg ár en hann þénar í dag rúmar 200 milljónir á ári fyrir þættina 38 sem hann stjórnar.

BBC vildi ekki tjá sig um málið þegar Daily Mail leitaðist eftir því og Lineker var ekki í neinu skapi þegar hann var spurður.

„Farðu til fjandans, ég mun ekki tala við þig,“ sagði Lineker við blaðamenn Daily Mail sem sátu fyrir utan heimili hans og reyndu að fá svör.

Match of the Day er þáttur sem fer yfir alla leiki í ensku úrvalsdeildinni og hefur Lineker notið mikilla vinsælda í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“

Sá umdeildi baunar hressilega á bróður stjörnunnar: ,,Hálfvitar í kringum þig og sérstaklega í fjölskyldunni“
433Sport
Í gær

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar

Ársþingið fyrir austan í lok febrúar
433Sport
Í gær

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo

Breyta afstöðu sinni varðandi Mainoo
433Sport
Í gær

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki

Fernandes gat farið en útskýrir hvers vegna hann gerði það ekki
433Sport
Í gær

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“

Strákarnir okkar minnast Hareide – „Fyrst og fremst yndisleg manneskja“
433Sport
Í gær

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna

KR staðfestir ráðninguna á Hilmari Árna
433Sport
Í gær

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí

Sagðir vilja losna við Danann af launaskrá – Áhugi frá Englandi og Sádí
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram