fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Sátu fyrir utan heimilið hjá manninum sem gæti brátt misst vinnuna sína – „Farðu til fjandans, ég mun ekki tala við þig“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 4. október 2024 08:30

Gary Lineker.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Talið er að BBC muni á næstunni reka Gary Lineker úr starfi sem stjórnandi Match of the Day sem er einn vinsælasti þátturinn í bresku sjónvarpi.

Lineker hefur stýrt þættinum í 25 ár en samningur hans við BBC rennur út næsta vor en til skoðunar er að reka hann.

Þannig hefur Daily Mail undir höndum tölvupóst þar sem starfsfólk BBC er að semja tilkynningu til að greina frá því að Lineker sé hættur.

Lineker hefur verið launahæsti starfsmaður BBC í mörg ár en hann þénar í dag rúmar 200 milljónir á ári fyrir þættina 38 sem hann stjórnar.

BBC vildi ekki tjá sig um málið þegar Daily Mail leitaðist eftir því og Lineker var ekki í neinu skapi þegar hann var spurður.

„Farðu til fjandans, ég mun ekki tala við þig,“ sagði Lineker við blaðamenn Daily Mail sem sátu fyrir utan heimili hans og reyndu að fá svör.

Match of the Day er þáttur sem fer yfir alla leiki í ensku úrvalsdeildinni og hefur Lineker notið mikilla vinsælda í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag

Fyrrum Arsenal-maðurinn loks búinn að finna sér félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju

Lögregla rannsakar árás sem geysivinsæll áhrifavaldur varð fyrir – Þrír verið handteknir og borgarstjórinn sendi kveðju
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik

Stjarnan sækir markvörð frá Augnablik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Í gær

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði