fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Höfnuðu því að fá Tuchel áður en hann tók við landsliðinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 22:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita þá hefur enska knattspyrnusambandið ákveðið að ráða hinn þýska Thomas Tuchel til starfa en hann hefur störf þann 1. janúar.

Tuchel er fyrrum stjóri liða eins og PSG, Chelsea og Bayern Munchen og er að taka við sínu fyrsta landsliði.

Ítalski miðillinn Radio Mana greinir nú frá því að Tuchel hafi haft áhuga á að taka við liði Roma fyrr á árinu.

Tuchel var hrifinn af verkefninu hjá Roma en ítalska félagið hafnaði Þjóðverjanum og ákvað að velja Ivan Juric í staðinn.

Juric hefur hins vegar ekki byrjað vel hjá Roma sem tapaði 5-1 gegn Fiorentina um helgina og hefur unnið þrjá af síðustu átta leikjum sínum.

Möguleiki er á að Roma sé við það að reka Juric úr starfi en Tuchel er ekki fáanlegur í dag og þarf félagið því að horfa annað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbappe yfirgefur hópinn

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Í gær

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“

Viðar Örn sagður skrifa undir á næstu dögum – „Held að Heimir geti alveg blásið lífi í hann“
433Sport
Í gær

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið

Erfiðir tímar og þungar ásakanir styrktu hjónabandið
433Sport
Í gær

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Í gær

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea

Fékk að mæta til æfinga eftir að hafa verið í sprengjusveit Chelsea
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni

Jóhann Berg fór í hóp fimm góðra manna í gær – 80 prósent af þeim voru hluti af gullkynslóðinni