fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Amorim tjáir sig – Segir að það komi í ljós á morgun hvort hann taki við United

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 31. október 2024 14:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Þetta ætti að koma í ljós eftir leik okkar á morgun,“ segir Ruben Amorim stjóri Sporting Lisbon um það hvort hann sé að taka við Manchester United.

Sporting á leik í deildinni í Portúgal annað kvöld og Amorim segir að eftir hann komist það á hreint hvort hann taki við.

Miðlar í Portúgal segja þó að allt sé klappað og klárt, Amorim taki við United 10 nóvember.

Samkomulag um slíkt sé í höfn. „Það eru viðræður á milli félaganna, þetta er flókið mál.“

„Það er riftunarákvæði í samningi mínum en fólk þarf að ræða málin,“ segir Amorim en United borgar um 8 milljónir punda til að losa hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?

Sean Dyche brjálaður – Skoraði United ólöglegt mark í gær?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær

Vandræði Xavi Simons halda áfram – Niðurlægður í gær
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds

Eiður Ben frá Breiðablik til Þórs – Á að aðstoða Sigga Höskulds
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“

Rúnar sendir pillu niður í Laugardal – „Það er það sem mér finnst alltaf svo skrýtið með KSÍ“